Nokkuð hefur verið um breytingar á tímasetningum heimsóknartíma í framhaldsskólum fyrir nemendur í 10. bekk sem aftur hefur ruglað tímasetningarnar á heimasíðu Vallaskóla í viðburðadagatali.

Þessir tímar eru hugsaðir fyrir krakkana til að kynna sér nánar lífið í þeim framhaldsskólum sem þau hafa áhuga á. Til að bregðast við þessum sífelldu breytingum viljum við benda á að heimsóknartímarnir eru reglulega uppfærðir á heimasíðu Félags náms- og starfsráðgjafa, sjá nánar hér