Á vordögum fóru nemendur í 3. bekk í heimsókn í MS á Selfossi og fengu að kynnast því starfi sem fer þar fram. Nemendur fengu að útbúa smjör sem þau tóku með sér í skólann og gæddu sér á að ferð lokinni.

2005, 2013-2014, heimsokn i mjolkurbuid (1)

Ljósmynd: Ingunn Guðjónsdóttir. Árgangur 2005.

2005, 2013-2014, heimsokn i mjolkurbuid (2)

Ljósmynd: Ingunn Guðjónsdóttir. Árgangur 2005.

2005, 2013-2014, heimsokn i mjolkurbuid (3)

Ljósmynd: Ingunn Guðjónsdóttir. Árgangur 2005.