Í vikunni komu í heimsókn í Vallaskóla, 13 manna hópur kennara frá Litháen.

Þau fengu að skoða skólann okkar og kynntu sér starfið en eitt af markmiðum heimsóknarinnar var að sjá hvernig við innleiðum og tökum á móti nýliðum í kennslu.

Hópurinn var feykilega ánægður með móttökurnar og upplifunina og við í Vallaskóla alltaf til í að fá gesti 🙂

Vallaskóli 2019. (ÞHG)

Vallaskóli 2019. (ÞHG)

Vallaskóli 2019. (ÞHG)