Á mánudaginn og þriðjudag, 1. og 2. apríl fengum við heimsókn frá Elsie Smiths skole, Árósum. www.ess-aarhus.dk.

Alls komu 60 þátttakendur í heimsókn. Tekið var vel á móti gestunum, nokkrir nemendur og kennarar fylgdu þeim um skólann og þótti þeim mjög áhugavert að sjá flotta starfið okkar.

Danirnir voru heillaðir af starfinu og skólabragnum hjá okkur og segjast hafa lært heilmikið af heimsókninni. Í þakkarskyni gáfu þeir okkur veglega bókagjöf sem á eftir að koma sér vel.

Vallaskóli 2019. Bókagjöf (ÞHG)

Vallaskóli 2019. Bókagjöf (ÞHG)

Vallaskóli 2019. Bókagjöf (ÞHG)

Vallaskóli 2019. Elsie Smith skole. (HSG)

Vallaskóli 2019. Elsie Smith skole. (HSG)

Vallaskóli 2019. Elsie Smith skole. (HSG)

Vallaskóli 2019. Elsie Smith skole. (HSG)

Vallaskóli 2019. Elsie Smith skole. (HSG)

Vallaskóli 2019. Elsie Smith skole. (HSG)