Núna um mánaðarmótinn lauk Guðmundur Baldursson húsvörður í Vallaskóla störfum eftir 41 ára starfsaldur. En hann hóf störf við skólan vorið 1978.

 

Af því tilefni var hann kvattur með kaffisamsæti og honum þökkuð góð og gifturrík störf allan þennan tím. Jafnframt var honum óskað allra heilla í framtíðinni.

Telja má víst að margir lesendur heimasíðu Vallaskóla  hafi stundað grunnskólanám á Selfossi undir vökulum augum Gúnda.