Föstudaginn 3. október verður haustþing Kennarafélags Suðurlands haldið á Hellu. Af þeim sökum fellur kennsla niður þann dag.