Þá er komið að haustfríinu okkar, föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október.

Þá förum við öll í Vallaskóla í smá frí og njótum samvista með vinum og vandamönnum.


Skólavistun er einnig lokuð í haustfríinu.


Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 25. október.


Njótið vel!