Við viljum minna á að á morgun, fimmtudag og á föstudag er haustfrí í grunnskólum Árborgar.  Skólinn er því lokaður þessa daga. Frístundaheimilið er einnig lokað.

Njótum samverunnar