Starfsfólk Vallaskóla óskar nemendum og foreldrum/forráðamönnum alls hins besta í sumar. Sjáumst aftur við skólasetningu 22. ágúst.