Hæfileikakeppni var haldin í Vallaskóla þann 16. apríl fyrir nemendur í Vallaskóla og Sunnulækjarskóla. Keppnin var vel heppnuð og talsverður fjöldi nemenda úr báðum skólum mættu til að horfa á þessa frábæru skemmtun. Atriðin í keppninni voru af misjöfnum toga en allir keppendurnir stóðu sig með mikilli prýði og við þökkum nágrönnum okkar í Sunnulækjarskóla sérstaklega fyrir þeirra framlag til keppninnar.

Þær Þórunn og Kristín í 8. KH fóru með sigur af hólmi í þessari keppni en þær dönsuðu skemmtilega útgáfu af nútímadansi. Dómarar keppninnar voru þau Guðbjörg Grímsdóttir, Ríkharður Sverrisson og Inga Guðlaug Jónsdóttir.

F.h. NEVA. Hergeir Grímsson.

Mynd: Vallaskóli 2013

Mynd: Vallaskóli 2013

 

Mynd: Vallaskóli 2013

Mynd: Vallaskóli 2013

 

Mynd: Vallaskóli 2013

Mynd: Vallaskóli 2013

 

Mynd: Vallaskóli 2013

Mynd: Vallaskóli 2013

 

Mynd: Vallaskóli 2013

Mynd: Vallaskóli 2013

 

Mynd: Vallaskóli 2013

Mynd: Vallaskóli 2013

 

Mynd: Vallaskóli 2013

Mynd: Vallaskóli 2013

 

Mynd: Vallaskóli 2013

Mynd: Vallaskóli 2013

2012-2013, haefileikakeppni neva i april, blandad efni (12)m