Gunnar Helgason kom í heimsókn til að kynna nýju bókina sína Mamma Klikk og hitti hann nemendur í 3.-7. bekk. Náði hann vel til nemendanna sem virtust hafa gaman af bókinni.

IMG_0236