G_HelgasonÍ dag heimsótti Gunnar Helgason rithöfundur nemendur 3.-7. bekkjar. Las hann upp úr nýútkominni bók sinni. Hlustað var af mikilli athyggli og voru allir hinir ánægðustu.

 

Myndir á Facebook-síðu Vallaskóla.