Grunnskólamót Árborgar í frjálsum var haldið fyrir nokkrum dögum hér í Vallaskóla. Þátttakendur voru hátt í 200 talsins og nemendur Vallaskóla stóðu sig með prýði.
Úrslit mótsins má nálgast hér.