Grillað úti

Í góða veðrinu fyrir stuttu var útikennsla hjá nokkrum hópum í heimilisfræði. Sjötti bekkur fór t.d. í nestisferð um morguninn og eftir hádegi elduðu og bökuðu strákarnir úr 7. MIM á útigrilli í garði skólans. Þeir grilluðu grænmeti og pylsur og bökuðu sérstakt brauð á aspargreinum sem við höfðum tínt í haust og þurrkað í vetur. Þessar myndir eru úr grillinu hjá strákunum, sem stóðu sig allir mjög vel.

Guðbjörg Jenný, heimilisfræðikennari.

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2000, 2012-2013, 7. MIM grillar uti med GJS (3)m
Mynd: Vallaskóli 2013
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]