Ýmislegt er nú gert til að gera matinn skemmtilegri en ella. Hér eru duglegir og glaðir krakkar í 1. bekk með flottu grænmetiskarlana sína í heimilisfræði.

IMG_3191m

Mynd: Vallaskóli 2013