Átakið Göngum í skólann hefst miðvikudaginn 10. september. Vallaskóli tekur þátt í átakinu. Mun því verða bryddað upp á ýmsu hreyfitengdu þann tíma sem átakið stendur yfir.

Fyrir áhugasama er hægt að kynna sér átakið betur a vefnum Göngum í skólann (gongumiskolann.is)