Þá er komið að páskafríi. Það stendur frá 23. mars til og með 1. apríl. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 2. apríl. Skólavistun er opin virka daga í páskafríinu, sem sagt 25., 26. og 27. mars frá kl. 7:45 – 17:00.Foreldrar barna á skólavistun eru minntir á að endurnýja þarf umsóknir fyrir skólaárið 2013-2014 fyrir 12. apríl nk. 

054m

Mynd: Vallaskóli 2013