Núna fyrir jólin fékk Vallaskóli að gjöf þetta glæsilega jólatré, ásamt skrauti og seríum frá foreldrafélagi Vallaskóla.

Gamla góða tréð var farið að láta vel á sjá og orðið lítil prýði í því og því var mikil gleði og hamingja með það nýja.

Jólatréð var frumsýnt á litlu jólunum í Vallaskóla.

Við færum foreldrafélaginu góðar þakkir fyrir!

Vallaskóli 2019 (IDR)

Vallaskóli 2020 (IG)