Nemendur í 10. bekk munu fara á leiksýningu Kómedíuleikhússins ,,Gísli súri“ í dag. Sýningin verður í félagsmiðstöðinni Zelsiuz og fer fram á skólatíma. Góða skemmtun!