Skrúfudagur verður haldinn hátíðlegur í Tækniskólanum á Háteigsvegi (Sjómannaskólahúsi) laugardaginn 25. mars kl. 13:00-16:00. 

Góð dagskrá og kynning á námi í höndum nemenda, kennara og starfsfólks.