Nýtt foreldrabréf eða Fréttabréf Vallaskóla er komið á heimasíðuna. Það var enn fremur sent í Mentorpósti til allra foreldra. Minnum sérstaklega á skólaþing Vallaskóla 17. nóvember.
Skólaþingið fer framí Austurrými Vallaskóla á Sólvöllum. Það verður háð miðvikudaginn 17. nóvember kl.18:00.