Frestun á opnum húsum.

Borist hafa nokkrar tilkynningar frá framhalsdsskólum um frestun á opnum húsum frá því sem áður hefur verið auglýst vegna covid 19 faraldurs.

Nemendur og forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að kynna sér á heimasíðum hvers framhaldsskóla hvort tekið er á móti nemendum og forráðamönnum í kynningar.

Dæmi um skóla sem hafa sent inn frestunarboð á Félag náms- og starfsráðgjafa er;

Verslunarskóli Íslands

Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Menntaskólinn við Sund.

Bestu kveðjur

Olga Sveinbjörnsdóttir

MA náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla