Nú hafa nemendur í 10. bekk fengið fræðslu um innritunarferlið í framhaldsskólana, áhugasviðsgreininguna Bendil og fleira er tengist næstu skrefum í námsferlinum.

 

Nemendur og foreldrar eru hvattir til að kynna sér efni glærupakkans sem farið var  í gegnum með nemendum og en þar er margt gagnlegt að finna varðandi ákvarðanatöku um framhaldsskólanám.

Einnig eru nemendur og foreldrar/forráðamenn hvött til að hafa samband við náms- og starfsráðgjafa ef óskað er eftir frekari ráðleggingum eða ef spurningar vakna varðandi þessa þætti.

Glærupakkann má skoða hér