Forvarnardagurinn

Fyrir allnokkru síðan var Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur í skólum landsins. Í tilefni dagsins var unnið verkefni og úrlausnum skilað til dómnefndar. Nýlega birti nefndinn hverjir höfðu orðið hlutsksarpastir og kom þá í ljós að Leó Snær í 9. MA var einn þeirra. Verðlaunin voru afhent af forseta Íslands Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Viðstaddir voru fjölskyldur viðkomandi verðlaunahafa auk fulltrúa þeirra sem sstanda að verkefninu. Frétt þessa efnis birtist á vef Sunnlenska um daginn.