Mánudaginn 24. september og þriðjudaginn 25. september verður Davíð Bergmann með forvarnafræðslu fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Fræðslan tekur um 80 mínútur og verður einblínt á eiturlyfjavá.

Í byrjun næstu viku mun Davíð halda fræðslufund fyrir foreldra. Nánar síðar.