Forvarnadagurinn verður haldinn í dag. Það eru nemendur í 9. bekk sem taka þátt í dagskrá forvarnadagsins.