Bekkjartenglar

Bekkjartenglar Skipan og hlutverk. Bekkjartenglar eru tveir í hverjum bekk og kosnir af foreldrum í byrjun skólaárs eða tilnefndir í samráði við fyrri bekkjarfulltrúa. Hlutverk þeirra er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemanda innan hvers bekkjar. Bekkjartenglar kalla saman foreldra barnanna í bekknum eigi sjaldnar en tvisvar á ári , í fyrra … Halda áfram að lesa: Bekkjartenglar