Vinsamlegast veljið:

Skólaráð, foreldrafélag, foreldraráð, bekkjartenglar eða foreldrarölt.

Bent skal á að starfsemi foreldraráðs var lögð niður með nýjum grunnskólalögum frá árinu 2008. Þessari starfsemi var fundinn farvegur inni í skólaráði. Eftir sem áður verður hægt að nálgast eldri upplýsingar um foreldraráð.