Boðað er til foreldrakynningar í 9. og 10. bekk mánudaginn 9. september kl. 8.10-9.30. Mæting er í Austurrýminu á Sólvöllum – gengið er inn Engjavegsmegin.

Nemendur í 9. og 10. bekk mæta fyrst kl. 9.30 sama dag.

Sjá einnig upplýsingar frá umsjónarkennurum.

Deildarstjóri.