Þá mæta foreldrar með börnum sínum til umsjónarkennara í dag, þriðjudaginn 25. febrúar, í foreldraviðtöl, taka á móti vitnisburði og spjalla um námslegt gengi og líðan í skólanum. Umsjónarkennarar munu veita upplýsingar um viðtalstíma.