Í dag koma nemendur og forráðamenn til viðtals hjá umsjónarkennara. Þá verður afrakstur vetrarannar gerður upp. Umsjónarkennarar senda út viðtalstíma. 

Ath. að nemendur í 10. bekk verða með vöfflusölu til styrktar skólaferðalagi sínu í vor.