Síðustu dagar vorsins eru nú óðum að ganga yfir. Út eru komin tvö foreldrabréf sem greina nánar frá prófatímabili og vordögum.

Hægt er að sjá þau undir ,,Fréttabréf“ hér hægra megin á heimasíðunni. Sömu bréf voru send forráðamönnum í Mentorpósti.

 

Foreldrabréf eldri deildar að vori

Foreldrabréf yngri deildar að vori