Fundargerðir Skólaráðs

Fundargerð skólaráðs 7. nóvember 2012

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 7. nóvember kl. 17:00 Mættir: Guðbjartur Ólason, Gunnar Bragi og Hrönn fyrir hönd foreldra, Guðrún Eylín og Svanfríður fyrir hönd kennara, Helga Einarsdóttir fyrir hönd annars starfsfólks, Esther Ýr og Kári fyrir hönd nemenda Jón Özur fyrir hönd grenndarsamfélags. 1) Guðbjartur setur fundinn, kynnir fulltrúa í stuttu máli og …

Fundargerð skólaráðs 7. nóvember 2012 Lesa meira »

Fundargerð skólaráðs 24. maí 2012

Fundur í Skólaráði Vallaskóla 24. maí 2012 og hefst kl. 17.00. Mætt eru: Guðbjartur Ólason– sem stýrir fundi, Jón Özur Snorrason, Hrönn Bjarnadóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Helga Einarsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir, Gunnar Bragi Þorsteinsson og Halldóra Íris Magnúsdóttir. Guðbjartur býður gesti velkomna og boðar til dagskrár: 1) Niðurstöður úr ráðgefandi skoðanakönnun starfsmanna Vallaskóla: Guðbjartur kynnir …

Fundargerð skólaráðs 24. maí 2012 Lesa meira »

Fundargerð skólaráðs 28. mars 2012

Fundur í Skólaráði Vallaskóla 28. mars 2012 og hefst kl. 17.00. Mætt eru: Guðbjartur Ólason– sem stýrir fundi, Jón Özur Snorrason, Hrönn Bjarnadóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Helga Einarsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir og Halldóra Íris Magnúsdóttir. Aðrir boðuðu forföll. 1) Viðmið um vettvangsferðir nemenda: Blað lagt fram. Guðbjartur fylgir málinu úr hlaði, með hliðsjón af meðfylgjandi …

Fundargerð skólaráðs 28. mars 2012 Lesa meira »

Fundagerð skólaráðs 8. desember 2011

Mættir: Guðbjartur, Halldóra og Andrea, fulltrúar nemenda, Hrönn og Gunnar Bragi, fulltrúar foreldra, Guðrún Eylín og Svanfríður, fulltrúar kennara, Helga Einarsdóttir, fulltrúi annars starfsfólks og Jön Özur, fulltrúi grenndarsamfélags. 1. Guðbjartur kynnir fyrir skólaráði “ytra mat” á skólum sem er lagabundin skylda. Þessari nýbreytni í skólastarfi er fagnað og skólasamfélagið í Vallaskóla er meira en …

Fundagerð skólaráðs 8. desember 2011 Lesa meira »