Fundargerð skólaráðs 12. mars 2020

Skólaráð Vallaskóla

Fundur í skólaráði þriðjudaginn 12. mars kl. 17:00 í kennarastofu á Sólvöllum, Vallaskóla.

Mætt: Guðbjartur Ólason skólastjóri, María Ágústsdóttir (fulltrúi foreldra), Kristjana Hallgrímsdóttir (fulltrúi kennara), Guðrún Eylín Magnúsdóttir (fulltrúi kennara), Halldóra Heiðarsdóttir (fulltrúi annars starfsfólks), Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð (fulltrúi nemenda) og Helena Freyja M. S. Marísdóttir (fulltrúi nemenda). Að auki […]

15. apríl 20|

Fundargerð skólaráðs 12. nóvember 2019

Fundur í skólaráði Vallaskóla

Fundur haldinn 12.11.19 kl. 17:00

Mætt voru: Guðbjartur Ólason, Inga Dóra Ragnarsdóttir, María Ágústsdóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Kristjana Hallgrímsdóttir, Helena Freyja M.S. Marísdóttir og Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð.

 1. Skólastjóri setur fundinn
 2. Stefnumótun í starfi skólaráðs

Græn stefna og þróunin góð í Vallaskóla. Einlæg von um að starfsfólk og nemendur átti sig á mikilvægi […]

15. nóvember 19|

Fundargerð skólaráðs 9. október 2019

Fundur í skólaráði Vallaskóla

Fundur haldinn 9.10.2019 kl. 17:00

Mætt voru: Guðbjartur Ólason, Inga Dóra Ragnarsdóttir, Gunnar Páll Pálsson, María Ágústsdóttir, Kristjana Hallgrímsdóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir og Halldóra Heiðarsdóttir

Forfölluð: Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð og Helena Freyja M. S. Marísdóttir.

 1. Skólastjóri kynnir ákvæði grunnskólalaga
 1. Skólastjóri kynnir starfsáætlun Vallaskóla
 1. Grænfánaverkefni Vallaskóla

Skólastjóri stingur uppá að skólaráð styðji við grænfánanefnd […]

11. október 19|

Fundargerð skólaráðs 4. júní 2019

Fundur í skólaráði Vallaskóla

Fundur haldinn 04.06.2019 kl. 17:00

Mætt voru: Guðbjartur Ólason, Inga Dóra Ragnarsdóttir, Gunnar Páll Pálsson, María Ágústsdóttir, Kristjana Hallgrímsdóttir, Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð og Helena Freyja M.S. Marísdóttir.

 1. Skólastjóri setur fundinn og fer í skoðunarferð um skólann.

Staða framkvæmda.

Verkefnin framundan.

Fundi slitið kl. 18:00.

Næsti fundur að hausti skólaárið 2019-2020.

7. júní 19|

Fundargerð skólaráðs 6. mars 2019

Fundur í skólaráði Vallaskóla

Fundur haldinn 06.03.2019 kl. 17:00

Mætt voru: Guðbjartur Ólason, Inga Dóra Ragnarsdóttir, Gunnar Páll Pálsson, María Ágústsdóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Kristjana Hallgrímsdóttir, Helena Freyja M. S. Marísdóttir og Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð.

 1. Skólastjóri setur fundinn.
 2. Skóladagatal 2019-2020 kynnt.

Allt með svipuðu formi og áður og samþykkt á fundi.

 1. Hugmyndir um seinkun tímaáss efsta […]
8. mars 19|

Fundargerð skólaráðs 18. desember 2018

Fundur í skólaráði Vallaskóla

Fundur haldinn 18.12.2018 kl. 17:15

Mætt voru: Guðbjartur Ólason, Inga Dóra Ragnarsdóttir, Gunnar Páll Pálsson, María Ágústsdóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Halldóra Heiðarsdóttir.

 1. Skólastjóri setur fundinn
 2. Breyting á skóladagatali.

Samræmd próf færð um dag vegna starfamessu – samþykkt á fundi.

 1. Þróunarverkefnið Stöðumat fyrir tvítyngd börn kynnt

Þrír skólar sem taka þátt í verkefninu: Fellaskóli […]

21. desember 18|

Fundargerð skólaráðs 21. nóvember 2018

Fundur í skólaráði Vallaskóla

Fundur haldinn 21.11.2018 kl. 17:00

Mætt voru: Guðbjartur Ólason, Inga Dóra Ragnarsdóttir, Gunnar Páll Pálsson, María Ágústsdóttir, Kristjana Hallgrímsdóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Halldóra Heiðarsdóttir, Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð og Helena Freyja M. S. Marísdóttir.

 1. Skólastjóri setur fundinn og nýjir fulltrúar kynna sig.

Guðbjartur Ólason skólastjóri

Inga Dóra Ragnarsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags

Gunnar Páll Pálsson, fulltrúi foreldra

María […]

23. nóvember 18|

Fundargerð skólaráðs 22. maí 2018

Skólaráð Vallaskóla

Fundur í skólaráði þriðjudaginn 22. maí kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla.

Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara,Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags.

Forföll: Fulltrúar foreldra og fulltrúar nemenda.

 

Dagskrá:

Skólastjóri setti fund, bauð skólaráð velkomið til fundar og kynnti dagskrá fundarins.

 1. Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins. Sigurborg aðstoðarskólastjóri […]
20. september 18|

Fundargerð skólaráðs 24. apríl 2018

Fundur í skólaráði þriðjudaginn 24. apríl 2018 kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla.

Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara, Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags, Íris Gunnarsdóttir og Lovísa Þórey Björgvinsdóttir fulltrúar nemenda.

Forföll: Fulltrúar foreldra.

 

Dagskrá:

Skólastjóri setti fund, bauð skólaráð velkomið til fundar og kynnti dagskrá fundarins. […]

11. maí 18|

Fundargerð skólaráðs 20. mars 2018

Fundur í skólaráði þriðjudaginn 20. mars 2018 kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla.

Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Gísli Felix Bjarnason, fulltrúi kennara og Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags.

Forföll: Fulltrúar foreldra og fulltrúar nemenda.

Sérstakir gestir: Guðmundur Sigmarsson, deildarstjóri efsta stigs og Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri.

  

Dagskrá:

Skólastjóri setti fund og leitaði samþykkis ráðsins að […]

8. apríl 18|