NEVA Fundur 27. mars 2014

NEVA fundur 27. 3 2014

Mætt: Dagur, Anna, Ívar, Theódóra, Guðbjörg, Sunneva, Þórunn.

1. Árbók. Unnið í auglýsingamálum.

2. Opið kvöld 18. mars, hvernig tókst til? Þórunn sagði að kvöldið hefði gengið vonum framar.

3. Ball. 15. maí ath. Sunnó/Valló. Dj nyxo Dagur kontakt.

4. Ath. annað opið kvöld/ball eftir þemadaga 10. apríl ? Trúbador? Spurning um dagskrá.

5. 4. apríl. […]

27. mars 14|

NEVA Fundur 13. mars 2014

NEVA fundur 13. mars 2014. Kl 13:45.

Mætt: Theódóra, Guðbjörg, Þórunn, Sunneva, Ívar. MIM ritar fundargerð.

1. Skipulögð vinna við kvöldvöku 17.3. Verkum deilt niður og stöðvar ákveðnar.

2. Rætt um breytingu á skipulagi NEVA fyrir næsta ár.

Fundi slitið 15:00.

13. mars 14|

NEVA Fundur 27. febrúar 2014

6. fundur 27. febrúar 2014

1. Þorvaldur kom með samning fyrir 10. bekk til að undirrita.

2. Vökunótt 13. mars! Danskennsla, samkvæmisdansar, videó, tye-dye, spil, ath. framkvæmd. Singstar, fá lánað frá Féló, singstar, kappát, ratleikur (Þórunn og Anna), Lan, pitsa, húsgagnasmíði. Brjóstsykursgerð. Zumba á sviði, stand up á sviði, kappát á sviði, rest í stofum. Í upphafi […]

28. febrúar 14|

NEVA Fundur 13. febrúar 2014

5. fundur 13. febrúar 2014.

Mætt: Guðbjörg Ósk, Theódóra, Álfrún, Anna Júlía, Þórunn, Dagur, Sunneva, Ívar. Már ritaði fundargerð.

1. MIM sagði frá samtali við deildarstjóra varðandi „kvöldvöku/vökukvöld“ í lok feb., byrjun mars. Vel tekið í hugmyndina og unnið áfram með hana.

2. Sunnó vs. Valló hefur verið rætt lauslega milli skóla. Áhugi á að vinna betur með […]

14. febrúar 14|

NEVA Fundur 6. febrúar 2014

4. fundur 6. febrúar 2014

Mættar: Guðbjörg Ósk, Theódóra, Álfrún. Már stýrir fundi.

1. Rætt um uppsetningu og útlit árbókar 10. bekkjar.

2. Skipt með sér verkum varðandi árbók.

Fundi slitið klukkan 15:00.

7. febrúar 14|

NEVA Fundur 30. janúar 2014

NEVA fundur 30.1 2014

Fundur í NEVA. Mætt: Guðbjörg, Sunneva, Álfrún, Ívar, Þórunn og Anna Júlía. Forfölluð Theódóra og Dagur Snær. MIM ritar fundargerð.

1. Nýr fulltrúi RS bekkjar kynntur. Álfrún Björt Agnarsdóttir kemur inn í stað Heiðrúnar Ástu Adamsdóttur.

2. Skóladagatal. Rætt um uppröðun viðburða. Zelzíus tekur við Rósaballinu og verður það fyrir alla skóla sveitarfélagsins, skoðaðar […]

30. janúar 14|

NEVA Fundur 23. janúar 2014

NEVA fundur 23. janúar 2014

Mættir: Guðbjörg, Theódóra, Sunneva, Ívar, Dagur Snær. Vantaði Þórunni, Önnu Júlíu og Heiðrúnu.

Fundargerð ritaði MIM. Fundur settur 13:45.

1. Rósaball. Zelzíus er að skipuleggja mögulegt rósaball 13. febrúar. Samþykkt að skoða öðruvísi þemaball í lok febrúar frekar innan skóla. Nánar útfært síðar.

2. Skóladagatal. Skoðaðar mögulegar dagsetningar viðburða.

3. MIM þurfti að víkja af […]

24. janúar 14|

NEVA Fundur 16. janúar 2014

Neva fundur 16. janúar 2014

Mættir Heiðrún, Guðbjörg, Þórunn, Sunneva, Ívar, Dagur, Theódóra, Anna Júlía.

1. Skóladagatal. 13.  febrúar rósaball. Ath. með ball í lok skólaárs með Sunnó og BES, litadagar, lopapeysudagur 24. janúar.

2. Farið yfir mögulega viðburði á árinu. Góður hugur í mönnum.

3. Rætt um jólakvöldvökuna.Hugsanlega þarf að breyta forminu á henni.

Fundi slitið.

17. janúar 14|

NEVA Fundur 12. desember 2013

Neva fundur 12.12 2013.

Mættir: Anna, Heiðrún, Þórunn, Guðbjörg, Þóra, Ívar, Sunneva. Dagur – leyfi.

1. Árshátíð. Búið að ganga frá flestum lausum endum. Vísað í fundargerð síðasta fundar varðandi framkvæmd og frágang.

2. Jólakvöldvaka. Flestir bekkir að verða klárir. 10. RS óljóst, 10. SAG söngatriði, 10. SHJ hljómsveit, 9. MM dansatriði, 9. DS söngatriði, 9. KH erfitt […]

13. desember 13|

NEVA Fundur 24. október 2013

NEVA fundur 24. október 2013.

Mætt: Ívar, Þórunn, Guðbjörg, Þóra, Sunneva. Aðrir forfallaðir. Fundargerð MIM.

1. Matur verður í höndum mötuneytis.

2. Hljómsveit, beðið eftir tilboði frá „Made in Sveitin“.

3. Þemaskreytingar, vanda valið í skreytinganefnd, fyrst nemendur úr 10. bekk.

4. Þjónar. Vilja fá útskriftarnemendur frá síðasta ári frekar en kennara (tillögur ræddar).

5. Skemmtiatriði frá nemendum á árshátíð – […]

25. október 13|