Árgangur 2004 – útskrift 5.6.2020

Útskrift nemenda í 10. bekk í Vallaskóla skólaárið 2019-2020 fór fram föstudaginn 5. júní síðastliðinn. Átjanda starfsári skólans var þar með að ljúka. Athöfninni var í fyrsta sinn streymt á netinu, n.t.t. á facebooksíðu skólans. 73 nemendur voru að útskrifast þetta skólaárið. (Myndasafn fylgir með neðst í þessari frétt).

[…]

24. júní 20|

Skólaferðalag 10. bekkjar 2020 – ferðasaga

„Á fordæmalausum tímum Í skugga Covid og efnahagsþrenginga fór 10. bekkur nauðbeygður í ferðalag um Árnessýslu. Buguð af sóttkvíða týndust börnin eitt og eitt með nagandi smitviskubit um borð í einu rútu Suðurlands sem ennþá var á númerum.“ – nei, djók.

[…]

18. júní 20|