endurskinsmerki

Nú þegar skammdegið færist yfir er mjög mikilvægt að dusta rykið af endurskinsmerkjunum sem leynast á heimilinu. Reynslan hefur sýnt hversu gagnleg þau eru. Vegfarandi sést mun betur ef hann er með endurskinsmerki það er staðreynd. Við viljum hvetja foreldra til að brýna fyrir börnum sínum stórum og smáum að nota endurskinsmerki.

Sjá nánar: Samgöngustofa.

Myndband sem sýnir muninn á án enduskins og með endurskin.