Eldhættur

Snorri Baldursson frá Brunavörnum Árnessýslu kom í heimsókn í 3. bekk núna í vikunni. Tilefnið er eldvarnarvika og fræddi hann nemendur um eldvarnir og eldhættur á heimililum. Nemendur fengu bók að gjöf ásamt plakati. Einnig fóru þau heim með getraun sem þau svara með foreldrum og fá vasaljós að gjöf þegar þau skila inn svörunum.

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2005, 2013-2014, 3. bekkur, eldvarnavikan (12)m
Ljósmynd: Vallaskóli 2013, árgangur 2005.

 

[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]