Nokkrir úr Félagi eldri borgara á Selfossi heimsækja okkur í Sandvík og lesa upp fyrir börn í 1.-4. bekk.