Til að vekja athygli á Olweusaráætluninni gegn einelti í Vallaskóla þá höldum við upp á dag gegn einelti í dag, 31. janúar. 

Dagskrá: Almennir bekkjafundir. Úrslit kynnt í teikni-, ljós- og hreyfimyndasamkeppni.