Í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti (landsátak). Allir eru hvattir til að mæta í grænu í dag í anda Olweusar því öll viljum við vera græni kallinn, þ.e. sá sem hjálpar þeim sem verður mögulega fyrir einelti og kemur í veg fyrir einelti.