Nú er prófum lokið og kennarar vinna hörðum höndum við að klára námsmatið áður en til útskriftar kemur. Hér má sjá Trausta Steinsson kennara fara yfir próf á bak við vinnubókabunka dagsins.