Í tilefni bóndadags og þorra föstudaginn 25. janúar n.k ætlum við að mæta sem flest í lopapeysum í skólann þann daginn 🙂