Í tilefni af bleikum október verður bleikur dagur í Vallaskóla miðvikudaginn 14. október.

Endilega mætum sem flest í einhverju bleiku þennan dag!