Í tilefni af opnum Selfossbíó gaf bæjarstjórn Árborgar öllum grunnskólabörnum í Árborg bíómiða og gildir miðinn fram í nóvember. Flestir umsjónarkennarar hafa nú þegar dreift miðunum til nemenda Vallaskóla. Við í Vallaskóla þökkum fyrir okkur.