Á vorhátíðardegi er venjan að efna til bekkja- eða árgangakeppni á unglingastigi. Keppnin fór fram í íþróttasal skólans og var keppt í fótbolta og handbolta.

Sigurvegarar í ár voru nemendur í 10. bekk.