Fimmtudagurinn 8. nóvember er tileinkaður baráttu gegn einelti.

Af því tilefni er grænn dagur í Vallaskóla og hvetjum við sem flesta til að mæta í einhverju grænu.

Vallaskóli 2018 (fengið af www.olweus.is)