Í lok október var alþjóðlegi bangsadagurinn haldinn hátíðlegur á yngsta stigi. Það var líf og fjör á bangsadiskóteki sem haldið var í tilefni dagsins, en þar skemmtu nemendur í 1. – 5. bekk saman eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.