Alþjóðlegi bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Vallaskóla þriðjudaginn 27.október. Nemendur yngrideildar mættu í náttfötum í skólann og skóladeginum lauk með bangsadiskói í íþróttasal skólans. Þar sem nemendur dönsuðu dansa sem þau hafa lært undir stjórn íþróttakennara.