About thorvaldur

This author has not yet filled in any details.
So far thorvaldur has created 1310 blog entries.

Fundargerð skólaráðs 12. mars 2020

Skólaráð Vallaskóla

Fundur í skólaráði þriðjudaginn 12. mars kl. 17:00 í kennarastofu á Sólvöllum, Vallaskóla.

Mætt: Guðbjartur Ólason skólastjóri, María Ágústsdóttir (fulltrúi foreldra), Kristjana Hallgrímsdóttir (fulltrúi kennara), Guðrún Eylín Magnúsdóttir (fulltrúi kennara), Halldóra Heiðarsdóttir (fulltrúi annars starfsfólks), Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð (fulltrúi nemenda) og Helena Freyja M. S. Marísdóttir (fulltrúi nemenda). Að auki […]

15. apríl 20|

Skólastarfið fram að 4. maí

(Sent til foreldra í Mentor/pólsk þýðing neðst) Vallaskóla 14. apríl 2020 

Kæru fjölskyldur.

Vonandi hafa allir haft það gott í páskafríinu.

Þar sem stjórnvöld voru með blaðamannafund í dag í tengslum við samkomubann og mögulega afléttingu þess 4. maí viljum við upplýsa ykkur áfram um eftirfarandi atriði:

[…]

14. apríl 20|

Ólíkar hliðar fjölskyldulífsins

Foreldrar standa í eldlínunni á óvenjulegum tímum þar sem samkomubann ríkir og skóla- og frístundastarf barna er í lágmarki. Foreldrar vinna þrekvirki við að púsla saman dögunum með börnin heima við, vinnuna í fanginu, litlar sem engar tómstundir og takmarkað aðgengi að fjölskyldu.

[…]

14. apríl 20|

Skólastarfið eftir páskafrí

(Sent til foreldra í Mentor/pólsk þýðing neðst) Vallaskóla 3. apríl 2020

Komiði sæl kæru fjölskyldur.

Skólastarfið hefur í meginatriðum gengið vel eftir að samkomubann gekk í gildi 16. mars sl. vegna COVID-19. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk í hólfi 4 (austurrými), ásamt starfsfólki á því svæði, fóru þó í hópsóttkví sem kunnugt er fyrir […]

3. apríl 20|

Til upplýsingar varðandi COVID-19 smit í Vallaskóla

Kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla (uppfært bréf sem sent var til foreldra í mentor kl. 9.00).

Skólastjóra bárust uppýsingar í morgun um að fyrsta Covid-19 smit starfsmanns við Vallaskóla væri staðfest. Starfsmaðurinn var í hólfi 4 unglingadeild (8., 9. og 10. bekk).

[…]

24. mars 20|

Skólastarfið næstu daga

(Bréf sent í Mentor 20.3.2020. Von er á pólskri þýðingu)

Kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla.

Skólastarfið síðustu viku hefur gengið vonum framar. Nemendur og starfsfólk skólans hafa staðið sig frábærlega í breyttum aðstæðum.

[…]

22. mars 20|